Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Morðið á Tom
Morðið á Tom
Morðið á Tom
Ebook37 pages33 minutes

Morðið á Tom

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Frosti Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður, sem þýddi þessa grein úr norsku, var búsettur í Noregi í 15 ár. Hann bjó í bænum Bryne, þar sem morðið, sem hér er til umfjöllunar var framið. Morðið vakti geysimikla athygli í bænum þar sem þetta var fyrsta morðið sem þar hafði verið framið í mannaminnum. Mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum, bæði í bæjarblaðinu í Bryne, þar sem Frosti starfaði og einnig í útvarpi og sjónvarpi um allan Noreg.-
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateAug 18, 2020
ISBN9788726523423
Morðið á Tom

Read more from Forfattere Diverse

Related to Morðið á Tom

Related ebooks

Related categories

Reviews for Morðið á Tom

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Morðið á Tom - Forfattere Diverse

    Morðið á Tom

    Morðið á Tom

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 2002, 2020 Ýmsir höfundar and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726523423

    1. e-book edition, 2020

    Format: EPUB 2.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    Morðið á Tom

    Eftir Bjorn Th. Vanvik lögreglufulltrúa, Stavanger.

    Frosti Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður, sem þýddi þessa grein úr norsku, var búsettur í Noregi í 15 ár. Hann bjó í bænum Bryne, þar sem morðið, sem hér er til umfjöllunar var framið. Morðið vakti geysimikla athygli í bænum þar sem þetta var fyrsta morðið sem þar hafði verið framið í mannaminnum. Mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum, bæði í bæjarblaðinu í Bryne, þar sem Frosti starfaði og einnig í útvarpi og sjónvarpi um allan Noreg.

    Inngangur

    Þetta sakamál, sem gerðist 1998, var í Noregi nefnt „Tom-saken." Aðdragandinn gerðist í smábænum Tananger á vesturströnd Noregs, um það bil 50 kílómetrum sunnan við Stavanger. Uppbygging bæjarins hefur að mestu leyti orðið samhliða því að öflug olíufyrirtæki fóru að komu sér upp aðstöðu eftir að farið var að bora eftir olíu á botni Norðursjávar á árunum milli 1960 og 1970. Bærinn er þekktur fyrir sín hvítmáluðu, gömlu timburhús sem hafa verið friðuð. Þekktust þeirra er tollstöð frá 1977. Bærinn hefur byggst í kringum höfnina þar sem daglega er seldur nýr fiskur, rækjur og krabbi frá bátum sem gerðir eru út frá staðnum. Tananger, sem er hefðbundinn sjávarútvegsbær, er orðinn þekktur innan lands sem utan, fyrir fjölsótta sjávarréttahátíð, sem þar er haldin árlega.

    Hrottalegt morðmál

    Það reyndist ekki auðvelt þeim sem þetta ritar að skrifa grein um málið sem er eitt af þeim hrottalegustu sem hafa komið upp í Noregi frá lokum síðari heims-styrjaldar. Engu að síður mun fagmennsku og hlutleysis verða gætt þótt það sé ekki alltaf auðvelt. Greinarhöfundur varð fyrir miklum áhrifum af málinu eftir að hafa unnið að rannsókn þess.

    Í þá tvo mánuði sem unnið var hvað ákafast að lausn málsins gerðist margt samtímis. Margir voru yfirheyrðir, fjöldi ábendinga voru kannaður og leitað lausnar á þeim öllum. Sannleiksgildi upplýsinga var kannað nákvæmlega en einna mestu máli skiptu allir fundirnir sem rannsóknaraðilar málsins áttu saman. Á þessum fundum var rætt um hvernig leysa ætti þau vandamál sem komu upp eftir því sem leið á rannsóknina.Réttarhöldin í héraðsdómi og lögmannsréttinum báru þess merki að viðbrögð og vinnuaðferðir lögreglunnar hefðu verið réttar. Það var samdóma álit saksóknara, dómara og annarra þeirra

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1