Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Blekingegade málið
Blekingegade málið
Blekingegade málið
Ebook32 pages25 minutes

Blekingegade málið

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Fimmtudagurinn 3. nóvember 1988 hófst eins og hver annar dagur fyrir starfs- liðið á pósthúsinu við Købmagergade í Kaupmannahöfn. Líkt og venjulega var tekið á móti verðmætasendingum snemma morguns. Í þessum sendingum var m.a. að finna háar peningaupphæðir frá bönkum og pósthúsum um allt land sem voru sendar áfram í Nationalbanken. Þegar verið var að vinna með verðmætasending- arnar var farið eftir sérstökum öryggisreglum til að gera það erfitt eða ómögulegt að ræna þeim. -
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateAug 11, 2020
ISBN9788726523171
Blekingegade málið

Read more from Forfattere Diverse

Related to Blekingegade málið

Related ebooks

Related categories

Reviews for Blekingegade málið

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Blekingegade málið - Forfattere Diverse

    Blekingegade málið

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 2001, 2020 Ýmsir höfundar and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726523171

    1. e-book edition, 2020

    Format: EPUB 2.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    Blekingegade málið

    Eftir Jørn Moos lögreglufulltúa, Kaupmannahöfn.

    Fimmtudagurinn 3. nóvember 1988 hófst eins og hver annar dagur fyrir starfsliðið á pósthúsinu við Købmagergade í Kaupmannahöfn. Líkt og venjulega var tekið á móti verðmætasendingum snemma morguns. Í þessum sendingum var m.a. að finna háar peningaupphæðir frá bönkum og pósthúsum um allt land sem voru sendar áfram í Nationalbanken. Þegar verið var að vinna með verðmætasendingarnar var farið eftir sérstökum öryggisreglum til að gera það erfitt eða ómögulegt að ræna þeim.

    Klukkan rúmlega 5 um morguninn kom einn af öryggisbílum póstsins með sendingu sem hafði verið sótt í sérstaka lest á aðaljárnbrautastöðina í Kaupmannahöfn. Leið bílsins frá brautarstöðinni lá meðfram aðalpósthúsinu, lögreglustöðinni og Ráðhústorginu og síðan að innkeyrsluhliði pósthússins í Købmagergade. Þetta hlið sneri út að hliðargötunni, Lövstræde. Þegar bílnum hafði verið ekið gegnum hliðið var rimlagrind, sem lokaði hliðinu, rennt niður eins og gera átti þegar komið var með verðmætaflutning. Bíllinn fór á sinn venjulega stað í lokuðu og yfirbyggðu porti pósthússins svo hægt væri að afhlaða hann.

    Tveir óeinkennisklæddir lögregluþjónar sem virtust vera staddir þarna fyrir tilviljun birtust og vildu tala við hliðvörðinn. Þeim var hleypt inn í portið og þeir fóru að líta í kringum sig og sögðust vera að leita að manni sem hafði framið líkamsárás í nágrenninu. Tveir einkennisklæddir lögreglumenn komu samtímis inn í portið sömu erinda og töldu að maðurinn gæti hafað falið sig á klósetti sem var í portinu.

    Úr þessu virtist allt verða öðruvísi en það átti að vera. Óeinkennisklæddu lögreglumennirnir réðust á hliðvörðinn með kylfum og neyddu hann til þess að leggjast á

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1