Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Morð á aðfangadagskvöld
Morð á aðfangadagskvöld
Morð á aðfangadagskvöld
Ebook28 pages24 minutes

Morð á aðfangadagskvöld

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og hver hinn látni væri. Hann svaraði þessum spurningum og lofaði að halda kyrru fyrir. Lögreglan sendi tvo bíla á staðinn og einnig var sendur sjúkrabíll til íbúðarinnar sem var í bæjarhlutanum Angered í Gautaborg. -
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateAug 18, 2020
ISBN9788726523614
Morð á aðfangadagskvöld

Read more from Forfattere Diverse

Related to Morð á aðfangadagskvöld

Related categories

Reviews for Morð á aðfangadagskvöld

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Morð á aðfangadagskvöld - Forfattere Diverse

    Morð á aðfangadagskvöld

    Morð á aðfangadagskvöld

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 2004, 2020 Ýmsir höfundar and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726523614

    1. e-book edition, 2020

    Format: EPUB 2.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    Morð á aðfangadagskvöld flókin gáta

    Eftir Mats Antonsson, rannsóknarlögreglumann í Gautaborg.

    Klukkan 23.40 á aðfangadagskvöld var hringt í neyðarnúmerið 112. Maðurinn í símanum sagði einfaldlega að hann hefði framið morð. Lögreglan spurði hver hann væri, hvar hann væri og hver hinn látni væri. Hann svaraði þessum spurningum og lofaði að halda kyrru fyrir. Lögreglan sendi tvo bíla á staðinn og einnig var sendur sjúkrabíll til íbúðarinnar sem var í bæjarhlutanum Angered í Gautaborg.

    Lögreglan kom á vettvang rétt fyrir miðnætti. Íbúðin var á fyrstu hæð í húsinu og kertaljós logaði bak við rimlagardínur í eldhúsglugganum.

    Lögregluþjónarnir, sem gengu fyrstir upp stigaganginn, fundu að útidyr íbúðarinnar voru ólæstar svo þeir opnuðu og gengu inn. Sá sem fór fyrstur var vopnaður og hafði dregið upp byssu sína. Hann sá strax mann sem stóð í Stofugólfið og sófinn voru útötuð blóði. Tæknimenn fundu þar nokkur þeirra fótspora sem leiddu til þess að mál, sem í fyrstu virtist einfalt, varð að flókinni gátu.dyragættinni að stofunni og við skulum kalla Paul. Paul hörfaði inn í stofuna. Lögreglan skipaði honum að leggjast á gólfið og færði hann í handjárn. Menn leituðu þegar í íbúðinni og komust að raun um að hún var mannlaus fyrir utan svefnhergið, þar sem þeirra beið óhugnanleg sjón. Eigandi íbúðarinnar, Sven, lá á rúminu og var augljóslega látinn.

    Sjúkraflutningamennirnir voru kallaðir inn í herbergið og þeir staðfestu að Sven væri látinn, myrtur. Hann hafði verið stunginn mörgum sinnum

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1