Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?
Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?
Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?
Ebook39 pages32 minutes

Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate. Morðið á þessari ungu, ófrísku konu vakti mikla athygli af tveimur ástæðum, annars vegar var morðæðið óvanalega ruddalegt og hins vegar voru morðin á fimm manns og ófæddu barni framin af afbrigðilegri "fjölskyldu" eða hópi sem stjórnað var af Charles Manson en honum er oft lýst sem hinum illa sjálfum, sem djöfli í mannsmynd.-
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateAug 11, 2020
ISBN9788726512403
Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

Read more from Forfattere Diverse

Related to Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

Related ebooks

Related categories

Reviews for Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga? - Forfattere Diverse

    Forfattere Diverse

    Charles Manson

    Var hann frelsari eða meistari blekkinga?

    SAGA Egmont

    Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 2007, 2020 Ýmsir höfundar and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726512403

    1. e-book edition, 2020

    Format: EPUB 2.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    Charles Manson – var hann frelsari eða meistari blekkinga?

    Eftir Per Dackén, ritstjóra í Svíþjóð.

    Flestir í hinum vestræna heimi, sem eru komnir á fimmtugsaldur eða eru eldri, muna eftir tveimur atburðum frá sumrinu 1969: Þegar menn stigu fyrst fæti á tunglið og morðinu á leikkonunni Sharon Tate. Morðið á þessari ungu, ófrísku konu vakti mikla athygli af tveimur ástæðum, annars vegar var morðæðið óvanalega ruddalegt og hins vegar voru morðin á fimm manns og ófæddu barni framin af afbrigðilegri „fjölskyldu" eða hópi sem stjórnað var af Charles Manson en honum er oft lýst sem hinum illa sjálfum, sem djöfli í mannsmynd.

    Þannig er sagan vanalega sögð og nafnið Charles Manson er orðið tákn hins illa. Hin djöfullega mynd af Manson skyggir hjá mörgum á þá staðreynd að hann tók ekki þátt í hinu nú þjóðsagnakennda morði í glæsihöllinni í Beverly Hills! Það sem hefur orðið rótfast í minni fólks er myndin af hópi hippa, Mansonfjölskyldunni, sem myrti sér til ánægju undir áhrifum fíkniefna.

    En sagan á sér einnig aðrar hliðar. Til dæmis þá að Charles Manson og margir þeirra sem flykktust í kring um hann reyna núna að fegra athafnirnar með því að þykjast vera fyrstu umhverfissinnarnir og segja tilganginn með gerðum þeirra 1969 hafa verið að fá þjóðina til að vakna, með því að valda skelfingu. Þess háttar ummæli má þó afgreiða sem seinni tíma lagfæringu og fegrun á staðreyndum enda finnst varla neitt sem getur orðið afsökun fyrir morði.

    Hins vegar er það sannleikur að Charles Manson og margir fylgismanna hans eru enn að afplána fangelsisrefsingu sína núna, 37 árum síðar. Það er líka staðreynd að Charles Manson, sem varð sjötugur fyrir skömmu, laðar enn að sér nýja fylgismenn, sérstaklega ungar konur, en þær gera öðru hverju vart við sig með furðulegum aðgerðum sem eru sagðar vera í „anda Fjölskyldunnar og til heiðurs Manson".

    Fylgismennirnir líta á Manson sem frelsara og hann er orðinn eins konar helgimynd eða fyrirmynd fyrir margvíslega andþjóðfélagslega hópa, bæði í Bandaríkjunum og annars

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1