Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Rúnaletrið kom upp um morðingjann
Rúnaletrið kom upp um morðingjann
Rúnaletrið kom upp um morðingjann
Ebook31 pages25 minutes

Rúnaletrið kom upp um morðingjann

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Rannsókn á íkveikju í Halland haustið 2002 leiddi til þess að lögreglunni tókst að koma upp um brotamann sem réðst á útlendinga af því að hann óttaðist þá og hataði. Hann sóttist líka eftir athygli! Athyglisþörfinni var fullnægt þegar fjölmiðlarnir fjölluðu um brot hans! Þegar búið var að handtaka manninn var ferilsskrá hans gerð upp og fleiri ódæðisverk litu dagssins ljós. En ekki fyrr en lögreglan hafði látið þýða það sem maðurinn hafði skrifað í dagbók sína, en hann notaðist við rúnaletur! -
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateAug 18, 2020
ISBN9788726523782
Rúnaletrið kom upp um morðingjann

Read more from Forfattere Diverse

Related to Rúnaletrið kom upp um morðingjann

Titles in the series (5)

View More

Related ebooks

Related categories

Reviews for Rúnaletrið kom upp um morðingjann

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Rúnaletrið kom upp um morðingjann - Forfattere Diverse

    Rúnaletrið kom upp um morðingjann

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 2005, 2022 Ýmsir and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726523782

    1st ebook edition

    Format: EPUB 3.0

    No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    www.sagaegmont.com

    Saga is a subsidiary of Egmont. Egmont is Denmark’s largest media company and fully owned by the Egmont Foundation, which donates almost 13,4 million euros annually to children in difficult circumstances.

    Rúnaletrið kom upp um morðingjann

    Eftir Karl-Åke Böregård, lögreglufulltrúa í Falkenberg.

    Rannsókn á íkveikju í Halland haustið 2002 leiddi til þess að lögreglunni tókst að koma upp um brotamann sem réðst á útlendinga af því að hann óttaðist þá og hataði. Athafnir mannsins einskorðuðust ekki við að hann kveikti í húsum þeirra – hann sóttist líka eftir athygli! Athyglisþörf hans var fullnægt þegar fjölmiðlarnir fjölluðu um athafnir hans!

    Þegar búið var að handtaka manninn var ferilsskrá hans gerð upp. Sumarið 2002 hafði hann myrt sómalskan innflytjanda í Hjällbo í Gautaborg. Þetta morð upplýstist ekki fyrr en lögreglan hafði látið þýða það sem maðurinn hafði skrifað í dagbók sína, en hann notaðist við rúnaletur!

    19. september 2002 varð eldur laus í húsi í Fridhemsberg, litlum bæ nokkrum kílómetrum utan við mun stærri bæ sem heitir Ullared og er í Halland. Fórnarlömb brunans voru erlendir ríkisborgarar, hjón með barn ásamt systkinum sínum, sem höfðu komið sem flóttamenn til Svíþjóðar frá Írak.

    Þegar eldurinn kviknaði voru konurnar tvær og barnið í húsinu. Þær höfðu fundið reykjarlykt en sáu engan eld. Það var ekki fyrr en seint um kvöldið, þegar karlmennirnir komu heim úr vinnu í Ullared, að skýring fékkst á reykjarlyktinni. Mennirnir sáu fljótt að eldtungur léku um bakhlið hússins. Þeir komu konunum og barninu út úr húsinu og fóru að sprauta á eldinn með garðslöngu. Snör viðbrögð þeirra

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1