Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Grasaferð
Grasaferð
Grasaferð
Ebook22 pages17 minutes

Grasaferð

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Þetta víðfræga verk Jónasar Hallgrímssonar kom út í síðasta árgangi Fjölnis árið 1847. Sagan lýsir íslenskri sveitamenningu á fyrri hluta 19. Aldar og segir frá ungum systkinum. Grasaferð er líka þroskasaga ungs drengs sem upplifir ótta og hugrekki. -
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateJul 22, 2022
ISBN9788728281505
Grasaferð

Related to Grasaferð

Related ebooks

Reviews for Grasaferð

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Grasaferð - Jónas Hallgrímsson

    Grasaferð

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 1945, 2022 SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788728281505

    1st ebook edition

    Format: EPUB 3.0

    No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    This work is republished as a historical document. It contains contemporary use of language.

    www.sagaegmont.com

    Saga is a subsidiary of Egmont. Egmont is Denmark’s largest media company and fully owned by the Egmont Foundation, which donates almost 13,4 million euros annually to children in difficult circumstances.

    „S ystir góð! sérðu það, sem ég sé? Það var eitt kvöld um vorið, að við komum af stekknum, að ég sagði þetta við systur mina, fimmtán vetra gamla, og klappaði saman lófunum af gleði.

    „Ég veit ekki, við hvað þú átt, drengur! — „Hvað á ég að sjá? sagði hún rétt á eftir og snéri sér við, því ég var orðinn aftur-úr og horfði þegjandi ofan í jörðina.

    „Hér hefir rignt ormum í skúrinni, en það var ekki það, sem ég átti við".

    „Þú ert skýrleiks-barn", sagði systir mín hlæjandi, „og kemur allténd upp með eitthvað nýtt; við skulum tala um ormana þína seinna; en hvað var hitt, sem

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1