Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)
Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)
Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)
Ebook43 pages35 minutes

Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Þriðji farmunkurinn var prins sem þurfti að takast á við raunir margar. En við vitum nú þegar að þetta er eitthvað sem virðist eiga við alla förumunkana, ekki satt? Þessi farmunkur lenti í skipsbroti vegna Segulbjargs. Hann var nógu sterkur til þess að eyðileggja bjargið, en ekki nógu klógur til þess að nefna nafn Allah. Á sama tíma og átti að bjarga honum var honum kastað í sjóinn. En lukka hans var þó ekki á þrotum. Honum tókst að koma sér á eyju, þar sem hann hins vegar varð manni óvart að bana. Munkurinn varð því aftur að að flýja á ný. Hvernig heldurðu að sagan gæti mögulega endað fyrir hann?Þetta er 33. sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateSep 6, 2021
ISBN9788726593013
Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)

Related to Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)

Titles in the series (6)

View More

Related ebooks

Related categories

Reviews for Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33) - One Thousand and One Nights

    Sagan af hinum þriðja förumunki og kóngssyni (Þúsund og ein nótt 33)

    Translated by Steingrímur Thorsteinsson

    Original title: أَلْفُلَيْلَةٍوَلَيْلَةٌ‎

    Original language: Arabic

    Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.

    Cover image: Shutterstock

    Copyright © 900, 2021 SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726593013

    1st ebook edition

    Format: EPUB 3.0

    No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    This work is republished as a historical document. It contains contemporary use of language.

    www.sagaegmont.com

    Saga Egmont - a part of Egmont, www.egmont.com

    „Lafði mín! Það, sem ég ætla að segja yður af mér, er harla ólíkt sögu beggja félaga minna. Forlögin ogþeirra óraskanlega fyrirskipun hefur látið slíka hluti drífa á þeirra daga, sem þeir fengu ekki að gert.En það er af mér að segja, að ég missti auga mitt og lét raka skegg mitt og augabrúnir af því, að égskoraði óhamingjuna á hólm. En það atvikaðist þannig:

    Ég heiti Agib og er sonur konungs, er Kassib hét; tók ég við ríkisstjórn að honum látnum og sat ísömu borg og hann. Hún liggur á sjávarströnd, og er þar einhver hin fegursta og öruggasta höfn; erþar svo mikið hergagnabúr, að búa má hundrað og fimmtíu herskip, sem ætíð eru til taks, ef á þarf aðhalda, og fimmtíu kaupskip og jafnmörg lystiskip. Lágu undir ríki mitt mörg fögur héruð ámeginlandinu og margar stórar eyjar og sást til þeirra flestallra úr höfuðborginni.

    Fyrst fór ég um skattlönd mín og síðan lét ég búa allan flota minn og sigldi til eyjanna; ætlaði ég meðþangaðkomu minni að ávinna mér hylli þegna minna og festa þá í tryggðum.

    Nokkru eftir að ég var heim kominn úr þessari ferð, fór ég þangað aftur, og tók mér að þykja gamanað sjóferðum, enda varð mér og mikilla framfara auðið í siglingafræði. Ásetti ég mér að kanna djúpiðfyrir utan eyjar mínar. Ég lét búa tíu skip og sigldi með þau. Urðum vér vel reiðfara í fjörutíu daga, enum aðfaranótt hins fertugasta og fyrsta dags tókum vér andviðri og gerði að oss hvassviðri svo mikið,að vér örvæntum oss lífs.

    Lægði veðrið undir morgun, tók að heiða himin og kom sólskin og blíðviðri; lentum vér þá við eynokkra, og vorum þar tvo daga til að hressa oss eftir sjóvolkið. Því næst létum vér aftur í haf.

    En mér hafði snúizt hugur vegna ofviðrisins og skipaði ég að stýra heimleiðis til ríkja minna, en er tilkom, vissi stýrimaður ekki framar, hvar vér vorum staddir. Vonuðumst vér eftir að ná landsýn að tíudaga fresti, enda rættist það, því á hinum

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1