Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Örlög álfafólksins 2: Steinhjartað
Örlög álfafólksins 2: Steinhjartað
Örlög álfafólksins 2: Steinhjartað
Ebook29 pages22 minutes

Örlög álfafólksins 2: Steinhjartað

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir? Þetta er önnur bókin af fjórum í flokknum "Örlög álfafólksins". Lesið allar bækurnar í flokknum: Járngráir stríðsmenn Steinhjartað Gleymdu grafirnar Álagaflautan -
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateDec 1, 2020
ISBN9788726603330

Related to Örlög álfafólksins 2

Titles in the series (38)

View More

Related ebooks

Reviews for Örlög álfafólksins 2

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Örlög álfafólksins 2 - Peter Gotthardt

    Peter Gotthardt

    Örlög álfafólksins 2

    Steinhjartað

    Þýðandi: Erla Sigurðardóttir

    SAGA Egmont

    Örlög álfafólksins 2: Steinhjartað

    Erla Sigurðardóttir

    Elverfolkets skæbne 2: Det forstenede hjerte

    Copyright © 2013, 2020 Peter Gotthardt and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726603330

    1.e-book edition, 2020

    Format: EPUB 3.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrieval system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    Örlög álfafólksins 2

    Steinhjartað

    Hér segir frá mestu hörmungartímum í langri sögu álfanna. Þegar voldugur óvinur réðst með her sinn inn í álfaríkið. Hann ætlaði að hneppa alla álfa í ánauð. Álfarnir fylltust sorg og reiði. Óvinurinn herjaði á fagurt landið og ógnaði frelsi álfanna. Þeir gripu til varna án þess að hika. Þeir vissu að framtíð álfafólksins var í húfi.

    Hátt uppi á klettasyllu hóf örn sig til flugs úr hreiðrinu. Hann sveif á breiðum vængjum yfir grænan dal sem var falinn milli hárra fjalla.

    Yfirleitt var enginn á ferli í dalnum. Stöku sinnum sáust þar tröll eða villigeitur.

    En nú hafði allt breyst. Hrossastóð var þar nú á beit. Slegið hafði verið upp tjöldum og reistir litlir kofar. Reyk lagði frá varðeldum. Úti um allt voru álfar á ferð.

    Nokkrir þeirra höfðu hópast saman á opnu svæði milli tjaldanna. Í miðjum hópnum var Freyjubrá.

    „Hvílík heppni að við komumst hingað í Arnardalinn, sagði hún. „Hér verður auðveldara fyrir okkur að verjast þótt óvinaherinn sé fjölmennur.

    „Og hér er nóg pláss fyrir okkur og hrossin," sagði Nellika. Hún hafði gætt Freyjubrár þegar hún var lítil. Nú hlúði hún

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1