Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Ebook27 pages20 minutes

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Rating: 0 out of 5 stars

()

Read preview

About this ebook

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og gerðist til að mynda hirðmaður Sigurðar Orkneyingajarls. Í Írlandsför Þorsteins segir frá dauða Brjáns konungs en Þorsteinn var í liði jarls í Brjánsbardaga. Sagan er einn af eftirmálum Brennu-Njáls sögu og ein þeirra Íslendinga sagna sem gerist á miklum umbrotatímum á Íslandi við kristnitöku. Þó er sá hængur á varðveislu verksins að upphaf sögunnar telst með öllu glatað.-
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateDec 9, 2019
ISBN9788726225761

Read more from Óþekktur

Related to Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Related ebooks

Reviews for Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words

    Book preview

    Þorsteins saga Síðu-Hallssonar - Óþekktur

    Óþekktur

    Þorsteins saga Sí∂u-Hallssonar

    (Upphaf sögunnar er glatað)

    Saga

    Þorsteins saga Sí∂u-Hallssonar

    Copyright © , 2019 Óþekktur and SAGA Egmont

    All rights reserved

    ISBN: 9788726225761

    1. e-book edition, 2019

    Format: EPUB 2.0

    All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrievial system, or transmitted, in any form or by any means without the prior written permission of the publisher, nor, be otherwise circulated in any form of binding or cover other than in which it is published and without a similar condition being imposed on the subsequent purchaser.

    SAGA Egmont www.saga-books.com – a part of Egmont, www.egmont.com

    1. kafli

    ... hverfingunni og voru þau drepin bæði.

    Þetta sumar ætlaði Þorsteinn utan með Þorleifi og voru búnir fyrir þing. Þá var um rætt hverjum hann mundi fá í hendur goðorð sitt.

    Þorsteinn svarar: Verið mundi það hafa að eg mundi ekki leitað hafa víða ef Þórhaddur væri jafnnær en nú veit eg eigi að þessum málavöxtum sem nú eru. Hefir hann og flesta hluti til, bæði vit og harðfengi. Er nú fæð með okkur.

    Svo er sem mælt er, að fer orð er um munn líður, og koma þessi orð fyrir Þórhadd.

    Hann fer þegar á fund Þorsteins og mælti: Vel gest mér að orðum þeim sem eg hefi spurt og gerum svo vel og leggjum niður fæð þá sem á hefir verið með okkur en tökum upp nýtt vinfengi og ef þér svo sýnist það ráð að eg taki við goðorði þínu þá skal eg búinn og boðinn til þess starfs sem þú vilt mig til nýta.

    Þorsteinn kvað þetta vel mælt og tók Þórhaddur við goðorðinu á þingi og skildu með vináttu.

    Fór Þorsteinn

    Enjoying the preview?
    Page 1 of 1