Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Audiobook40 minutes

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Written by Óþekktur

Narrated by Hjálmar Hjálmarsson

Rating: 0 out of 5 stars

()

About this audiobook

Þorsteins saga Síðu-Hallssonar, einnig kölluð Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar, segir eins og titillinn gefur til kynna frá Þorsteini syni Síðu-Halls. Hann ferðaðist víða og gerðist til að mynda hirðmaður Sigurðar Orkneyingajarls. Í Írlandsför Þorsteins segir frá dauða Brjáns konungs en Þorsteinn var í liði jarls í Brjánsbardaga. Sagan er einn af eftirmálum Brennu-Njáls sögu og ein þeirra Íslendinga sagna sem gerist á miklum umbrotatímum á Íslandi við kristnitöku. Þó er sá hængur á varðveislu verksins að upphaf sögunnar telst með öllu glatað.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateMar 18, 2020
ISBN9788726516296

More audiobooks from Óþekktur

Related to Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Related audiobooks

Reviews for Þorsteins saga Síðu-Hallssonar

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words