Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Kjalnesinga saga
Kjalnesinga saga
Kjalnesinga saga
Audiobook1 hour

Kjalnesinga saga

Written by Óþekktur

Narrated by Johann Sigurdsson

Rating: 0 out of 5 stars

()

About this audiobook

Kjalnesinga saga tilheyrir flokki yngri Íslendinga sagna en hún er talin rituð eftir aldamótin 1300. Sagan ber merki um skyldleika við þjóðsögur og einnig fornaldar- og riddarasögur. Höfundur virðist leggja mikið upp úr því að skemmta lesandanum í þessari sögu.Verkið segir frá landnámsmönnum Íslands en hefst á því að Helgi Bjóla nemur land á Kjalarnesi og giftist Þórnýju, dóttur Ingólfs Arnarsonar. Við sögu koma einnig Þorgrímur og Arngrímur synir þeirra hjóna, Örlygur, Andríður, Kolli og Esja ásamt fleirum. Verkið er auðlesið auk þess að vera skemmtilegt aflestrar.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateMar 18, 2020
ISBN9788726516395

More audiobooks from Óþekktur

Related to Kjalnesinga saga

Related audiobooks

Reviews for Kjalnesinga saga

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words