Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.


ratings:
Length:
47 minutes
Released:
Nov 18, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni á áhrif hennar á samskipti okkar og mikilvægi þess að eiga góð samskipti við fólkið okkar.Við snertum aðeins á því mikilvægi að sýna fólki skilning í stað þess að dæma og hvernig við getum lifað lífinu okkar frjálsari með því að hafa stjórn á okkur sjálfum!Grunnurinn af góðum samskiptum er skilyrðislaus elska og að gefa okkur að fólk vilji okkur alltaf það besta.Svo eru það stólparnir 7 KærleikurHeiðurSjálfsstjórnÁbyrgðSannleikurTrúHugsjónMeð því að byggja svona samkskipti þá lifum við í friði, von og gleði! Smelltu læk á facebook hjá okkurPanta hjá BarböruPanta hjá BaldriMeðvirkninámskeið LausnarinnarVerkefni vikunnar!Myndiru segja að þín nánustu sambönd séu byggð þessum trausta grunni elsku? Afhverju? Afhvejru ekki?Horfandi á þessa sjö stólpa, hverja finnst þér þú hafa sett í sambönd þín nú þegar? Hvar geturu bætt þig?Gefðu mér nokkur dæmi um hvernig á að hafa heiður í  samböndum?Hver er hugsjón þínfyrir þín persónulegu sambönd? Á hvaða hátt ertu að vinna  þig að þessu?
Released:
Nov 18, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (51)

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.