Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

2. Hvernig látum við sambandið virka?

2. Hvernig látum við sambandið virka?

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp


2. Hvernig látum við sambandið virka?

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

ratings:
Length:
44 minutes
Released:
Jul 1, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Það er svo mikilvægt í hjónabandinu að búa sér til ástarkort. Vita allt um makan okkar. Við þurfum að vera dugleg að deila hrifningu og aðdáun með makanum.  Ekki bara láta það vera í huganum.  Við veljum að snúa okkur að makanum ekki frá honum. Það er ákvörðun að horfa jákvætt á hlutina sjá hvað við erum þakklát fyrir. Hleypum okkur ekki upp í ágreining. Látið draumana ykkar rætast. Sameiginlegur tilgangur er lykill!Linkar:Hérna er hægt að panta tíma hjá okkurPanta tíma hjá BaldriPanta tíma hjá BarböruHérna er hægt að lesa meira um Gottmanhttps://www.gottman.com/ 
Released:
Jul 1, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (51)

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.