Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

19. Meðvirkni 2 af 8

19. Meðvirkni 2 af 8

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp


19. Meðvirkni 2 af 8

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

ratings:
Length:
32 minutes
Released:
Nov 4, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Við höldum áfram að spjalla um meðvirkni og hvernig við getum losnað undan áhrifum hennar eða minkað áhrif meðvirkni í líf okkar. Við fengum til okkar góðan gest hann Theodór Francis sem er að halda námskeið ásamt Baldri í Meðvirkni þann 30 nóv. Hægt er að finna námskeið á heimasíðu lausnarinnar. Við leitumst við að vera kraftimikil og berskjölduð til að halda okkur frá meðvirkni!Verkefni vikunnar!Hvert er markmið í þínum nánustu samskiptum, náin tengsl eða örugg fjarlægð? Ertu að byggja tækni til að stjórna fjarlægðinni eða til að færa þig nær þeim og kveikja á kærleikanum sama hvað?Hugsaðu um þrjár manneskjur sem eru þér mikilvægar. Skrifaðu niður einn hlut sem þú getur gert í vikunni til að tala til þeirra á þeirra ástartungumáli og senda skilaboðin; Ég elska þig mjög mikið og þetta samband er mér mjög mikilvægt.Ertu Kraftmikil/l í sað segja frá þínum tilfinningalegu þörfum á skýran hátt í þínum innsta hring? Seturu upp hvernig fólk á að mæta þér? Ef ekki sestu þá niður með þessu fólki og skiptist á að segja ég upplifi mig elskaða þegar!
Released:
Nov 4, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (51)

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.