Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl.

16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl.

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp


16. Afbrýðsemi, stúptengsl og fl.

FromVon Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

ratings:
Length:
45 minutes
Released:
Oct 15, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Fengum spurningu frá hlustanda sem við leituðumst við að svara. Afbrýðsemi út í fortíð maka. Það getur verið erfitt að burðast með tilinnnguna afbrýðisemi hún getur grafið undan trausti í parsambandinu. Við ýtum makanum meira frá okkur og oft getur hann upplifað að það sé eitthvað að honum eða upplifað makann með lítið sjálfstraust. Bæði virkar ekki vel á parsambandið. Hvað er til ráða? Tala saman, tengjast tilfinningalega og gefa maka sínum rými til að vinna með óöryggið. Samkennd og skilningur er það sem virkar best hérna.Við fórum einnig inn á umræðuna um stjúptengsl og hvernig við höfum tæklað það á okkar heimili.Það sem virkar best á flestar tegundir af verkefnum / vandamálum í parsambandinu er samkennd og að setja sig í spor maka/fjölskyldumeðlims. Þannig fjarlægjum við spennuna og getum horft á vandamálið sem verkefni sem fjölskyldan er að vinna að saman.Hvað ef þetta er alls ekki persónulegt?
Released:
Oct 15, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (51)

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.