Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

Sigurjón Ernir - Hlaup, styrkur, föstur & plöntur

Sigurjón Ernir - Hlaup, styrkur, föstur & plöntur

FromThe Snorri Björns Podcast Show


Sigurjón Ernir - Hlaup, styrkur, föstur & plöntur

FromThe Snorri Björns Podcast Show

ratings:
Length:
115 minutes
Released:
Jul 24, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Sigurjón Ernir er búinn að leita að öllum mögulegum leiðum í átt að árangri og situr uppi með hafsjó af fróðleik sem hann deilir með okkur í þessum þætti. Til að mynda er hann mikill talsmaður þess að fasta og fastar lotubundið á hverjum degi, hann er með ísbað úti á svölum hjá sér sem hann hoppar í á kvöldin, hann borðar ekki kjöt, hann stúderar næringarþörf sína og prógrammar æfingar fyrir sjálfan sig. Sigurjón virðist tikka í öll boxin þegar kemur að hreyfingu, hann heldur sér í góðu formi allan ársins hring og er tilbúinn fyrir áskoranir sem eru settar fyrir framan hann að hverju sinni. Þetta snýst að sjálfsögðu ekki bara um líkamann heldur hausinn líka, það að æfa einn útí bílskúr hjá sér alla morgna byggir upp ansi þykkan skráp sem hentar vel í þrekraunir eins og 24 tíma spartan race og heimsmeistaramótið í fjallahlaupum.
Released:
Jul 24, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (100)

Snorri Björns og áhugavert fólk.