Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#3 Hlaup 1/3 - Arnar Sigurðsson

#3 Hlaup 1/3 - Arnar Sigurðsson

FromThe Snorri Björns Podcast Show


#3 Hlaup 1/3 - Arnar Sigurðsson

FromThe Snorri Björns Podcast Show

ratings:
Length:
112 minutes
Released:
May 30, 2018
Format:
Podcast episode

Description

Ég hitti Arnar í hádegismat fyrir nokkrum vikum og hann sagði mér söguna af því þegar hann hljóp maraþon undir þremur klukkutímum, sama ár og hann tók 200kg í réttstöðulyftu. Sagan af þessu afreki hreyfði mikið við mér og kveikti undir miklum hlaupaáhuga hjá mér. Svo miklum að ég ákvað að búa til þrjá sérstaka hlaupaþætti á podcastinu. Arnar er toppmaður, lögfræðimenntaður með konu og börn og eitt stykki járnhaus sem hann notar til að takast á við áskoranir sem mig hryllir við að hugsa um. Þó stefnan sé ekki að hlaupa í sumar eða í þessu lífi þá veistu alveg að þú getur bætt þig á ýmsum vígvöllum lífsins og dæmisögurnar hans Arnars eru kjörið spark í rassinn.
Released:
May 30, 2018
Format:
Podcast episode

Titles in the series (100)

Snorri Björns og áhugavert fólk.