Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

Magnús Scheving 2/2

Magnús Scheving 2/2

FromThe Snorri Björns Podcast Show


Magnús Scheving 2/2

FromThe Snorri Björns Podcast Show

ratings:
Length:
76 minutes
Released:
Jul 17, 2019
Format:
Podcast episode

Description

25% ASLÁTTUR Í SAFFRAN APPINU MEÐ KÓÐANUM "SNORRI" Alinn upp á Hvammstanga og smiður að mennt. Fljótt á litið virðist þetta ekki uppskriftin af einum farsælasta frumkvöðli Íslandssögunnar og ekki batnar það þegar norðurlandameistaratitlinum í þolfimi er hent í mixið. Magnús hefur komið víða við og segir frá því hvernig hann endaði í brjáluðu formi og á forsetalaunum sem 13 ára unglingur, Englandsferð til að reyna fyrir sér í hnefaleikum, smiðsnám frekar en arkitektúr, íþróttafræði í Noregi, þolfimikennslu í World Class og svo hvernig Latibær náði til 500 milljón heimila í 170 löndum. Í þessari för safnaði Magnús reynslu og situr eftir með pælingar um vinnusemi, stress, skólakerfið, kosti sína og galla, menntun, þjálfunaraðferðir, sjálfstraust, árangur íslenska landsliðsins og af hverju "að setja upp svona stórt concept á heimsmælikvarða er ekki þess virði - það er einhversstaðar sem þú tapar."
Released:
Jul 17, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (100)

Snorri Björns og áhugavert fólk.