Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#34 Bjarki Brynjarsson - Lieutenant í norska hernum

#34 Bjarki Brynjarsson - Lieutenant í norska hernum

FromThe Snorri Björns Podcast Show


#34 Bjarki Brynjarsson - Lieutenant í norska hernum

FromThe Snorri Björns Podcast Show

ratings:
Length:
130 minutes
Released:
Apr 3, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Bjarki Brynjarsson, eins og svo margir aðrir, var ekki viss um hvað hann vildi taka sér fyrir hendur við útskrift úr Verzlunarskóla Íslands. Fyrir algjöra tilviljun, ævintýraþrá og hvatvísi skráir hann sig í norska herinn. 7 árum síðar er Bjarki 28 ára gamall lieutenant innan fallbyssu herdeildar hersins með 30 undirmenn. Leiðin þangað var ekki áfallalaus, inntökuprófið í herinn (hell-week) var bara forsmekkurinn af einhverskonar hell-year sem var í vændum en hann útskýrir ítarlega fyrir okkur hvernig áreiti og álagi er beitt til að byggja upp og styrkja karakter hermannannna. Vopnaþjálfun, agi, heræfingar, stríðsuppsetning, þægindaramminn, endurlífgun, skipun til að taka líf, þrekpróf, gönguskíði, basúkkur og fleiri óhversdagslegir hlutir eru ræddir í þessum þætti ásamt innsýn í aðstæður sem Bjarki gekk í gegnum til að hljóta vinnuheitið Platoon commander.
Released:
Apr 3, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (100)

Snorri Björns og áhugavert fólk.