Discover this podcast and so much more

Podcasts are free to enjoy without a subscription. We also offer ebooks, audiobooks, and so much more for just $11.99/month.

#47 - Björgvin Páll Gústavsson

#47 - Björgvin Páll Gústavsson

FromThe Snorri Björns Podcast Show


#47 - Björgvin Páll Gústavsson

FromThe Snorri Björns Podcast Show

ratings:
Length:
143 minutes
Released:
Oct 30, 2019
Format:
Podcast episode

Description

Í langan tíma hef ég reynt að láta einkenni um andlegt og líkamlegt hrun sem vind um eyru þjóta. Fyrir utan erfiðleikana sem fylgja því að eiga við öll þessi einkenni er orðið allt of erfitt að reyna að halda haus og láta eins og ekkert sé innan um liðsfélagana. Nú þegar mesti gráturinn er yfirstaðinn átta ég mig á því að ég er kominn með algjört ógeð á sjálfum mér, eða öllu heldur þessum brjálaða handboltamanni sem ég bjó til í þeim tilgangi að slökkva á líkamlegum og andlegum vandamálum sem ég hef glímt við í áraraðir. Svona hefst bókin hans Björgvins, Án filters, þar sem hann rekur átakanlega æsku sína og sínar leiðir til að takast á við áföll og aðstæður heima fyrir, leiðir sem bjuggu til karakterinn sem við horfðum á í markinu á Ólympíuleikunum en sömuleiðis manninn sem brotnaði niður fyrr á árinu og var kominn með ógeð á brjálaða handboltakarakternum. Björgvin er búinn að eyða síðustu mánuðum í að gera upp æsku sína og segir frá því ferðalagi á mjög einlægan hátt, ásamt innrás sinni á gelmarkaðinn með Loga Geirs og sigur í nemakeppni Kornax undir handleiðslu meistara síns, Jóa Fel.
Released:
Oct 30, 2019
Format:
Podcast episode

Titles in the series (100)

Snorri Björns og áhugavert fólk.