Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn
Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn
Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur
Audiobook series4 titles

Sögur herlæknisins

Rating: 0 out of 5 stars

()

About this series

Fjórða bindi sögulegra skáldsaga eftir hinn sænskumælandi Finna, rithöfundinn og sagnfræðinginn, Zacharias Topelius.Sögur herlæknisins birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1851 en í þessari ævintýralegu fjölskyldusögu segir frá hring einum sem bar með sér ákveðinn töframátt, sem minnir um margt á Hringadróttinssögu Tolkiens sem kom út tæpri öld síðar.Saga herlæknisins birtist Íslendingum fyrst fyrir sjónir árið 1898 og er þýðing verkanna í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar. Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.f
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateNov 10, 2021
Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn
Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn
Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur

Titles in the series (4)

  • Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur

    Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur
    Sögur herlæknisins 1: Hringurinn konungsnautur

    Hringurinn konungsnautur er fyrsti kaflinn í hinum stóra sagnabálki sögulegra skáldsagna eftir hinn sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius.Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem spannar tvær aldir. Hringamiðja sagana er hringur einn sem býr yfir ákveðnum töframætti og minnir því óneitanlega á Hringadróttinssögu, en Sögur herlæknisins eru tæpum 90 árum eldri en hið fræga meistaraverk Tolkiens.Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.f

  • Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn

    Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn
    Sögur herlæknisins 2: Sverðið og plógurinn

    Annað bindi hinna ævintýralegu fjölskyldu- og örlagasögu er spannar sögu Finna og Svía yfir tvær aldir. Meginþemað er hringur einn sem býr yfir töframætti, sem minnir um margt á annað frægt verk er kom út hátt í hundrað árum seinna.Sagan er sögð af herlækni einum í þessum stóra sögulega sagnabálki, stílbragð sem gengur fullkomlega upp í höndum hins sænskumælandi Finna, Zacharias Topelius, og býður frásögninni upp á ákveðið frelsi.Sagan birtist fyrst í dagblaðsútgáfu árið 1851 en íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.

  • Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn

    Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn
    Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn

    Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum stílbrögðum og skírskotun í sögulegar staðreyndir.Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaðinu Helsingfors Tidningar á árunum 1851 til 1866 en var þó gefin út skömmu síðar í bókarformi. Íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.

  • Sögur herlæknisins 4: Maður hafnar hamingju sinni

    Sögur herlæknisins 4: Maður hafnar hamingju sinni
    Sögur herlæknisins 4: Maður hafnar hamingju sinni

    Fjórða bindi sögulegra skáldsaga eftir hinn sænskumælandi Finna, rithöfundinn og sagnfræðinginn, Zacharias Topelius.Sögur herlæknisins birtust fyrst í blaðaútgáfu árið 1851 en í þessari ævintýralegu fjölskyldusögu segir frá hring einum sem bar með sér ákveðinn töframátt, sem minnir um margt á Hringadróttinssögu Tolkiens sem kom út tæpri öld síðar.Saga herlæknisins birtist Íslendingum fyrst fyrir sjónir árið 1898 og er þýðing verkanna í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar. Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.f

Related to Sögur herlæknisins

Related categories

Reviews for Sögur herlæknisins

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words