Discover millions of ebooks, audiobooks, and so much more with a free trial

Only $11.99/month after trial. Cancel anytime.

Skógarþrösturinn og björninn
Skógarþrösturinn og björninn
Skógarþrösturinn og björninn
Audiobook7 minutes

Skógarþrösturinn og björninn

Rating: 0 out of 5 stars

()

About this audiobook

Dag einn voru úlfurinn og björninn á göngu um skóginn. Þegar þeir koma að hreiðri skógarþrastanna, konungshjóna skógarins, tekst birninum hins vegar að móðga ungana þeirra svo ógurlega að út brýst stríð á milli dýranna í skóginum. Björninn kallaði til alla ferfætlinga, stóra og smáa, og skógarþrösturinn kallaði saman alla fuglana. Þegar svo úrslitin réðust sannaðist að margur er knár þótt hann sé smár. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
LanguageÍslenska
PublisherSAGA Egmont
Release dateOct 19, 2021
ISBN9788728038598
Skógarþrösturinn og björninn

Related to Skógarþrösturinn og björninn

Titles in the series (65)

View More

Related audiobooks

Reviews for Skógarþrösturinn og björninn

Rating: 0 out of 5 stars
0 ratings

0 ratings0 reviews

What did you think?

Tap to rate

Review must be at least 10 words